fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fókus

Tónskáldakvöld á Gauknum

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 11. október 2018 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kvöld kl. 21 koma tónskáldin gímaldin, Jarþrúður Karlsdóttir og Hallvarður Ásgeirsson fram á Gauknum.

Þar leika tónskáldin nýja tónlist og dj Lighthouse from the Dubshed passar upp á fjörið.

gímaldin ætlar að leika midipolka og valsa, mestallt gömul lög sem hafa þó aldrei verið flutt á tónleikum.

Þetta er einsog nafnið gefur til kynna tónlist sem var samin og tekin upp á fjögurra rása spólutæki fyrir all nokkru. Lögin verða þó í nýjum útsetningum enda spólutækið ekki lengur til. Nokkur aðeins nýrri lög verða með en hafa verið útsett til að eiga samleið með eldri lögunum.

Hallvarður ætlar að kynna nýtt soundtrack, sem heyra má hér.

Jarþrúður mun sömuleiðis spila soundtrack, sem heyra má hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 19 klukkutímum
Selena Gomez trúlofuð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?