fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Stiklan fyrir Pet Semetary eftir Stephen King hræðir úr þér líftóruna – „Stundum er dauðinn betri“

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 11. október 2018 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein af vinsælustu og skelfilegustu bókum hrollvekjumeistarans Stephen King er á leiðinni á hvíta tjaldið. Pet Semetary er dökk stúdía á lífið og dauðann og allt það ógnvænlega sem liggur þar á milli.

Kevin Kölsch og Dennis Widmyer leikstýra myndinni sem sögð er fylgja bókinni í æsar. Læknirinn Louis Creed flytur með fjölskyldu sína til smábæjar í Maine, þar sem hann uppgötvar kirkjugarð fyrir látin dýr og fornan grafreit indíána í skóginum við heimili sitt.

Jason Clarke leikur Creed og John Lighgow er í hlutverki eldri nágranna sem varar Creed við þeim ógnum sem eru á kreiki í smábænum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Skothelt vetrarráð: „Framrúðan mun þiðna miklu hraðar“

Skothelt vetrarráð: „Framrúðan mun þiðna miklu hraðar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hefur búið á Íslandi í 5 ár en það er eitt sem kemur henni alltaf á óvart

Hefur búið á Íslandi í 5 ár en það er eitt sem kemur henni alltaf á óvart