fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Fókus

Förðunarmeistari Meghan Markle leigir geymslu undir förðunarvörusafn sitt

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 11. október 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Förðunarfræðingurinn Daniel Martin varð heimsfrægur þegar hann sá um brúðarförðun Meghan Markle í vor. Náttúruleg förðun hennar er einkennandi fyrir Martin, sem notar snyrtivörur til að ná fram fallegum eiginleikum viðskiptavina sinna, í stað þess að breyta, hylja eða fela þá.

https://www.instagram.com/p/BjGNcUtH_yf/?utm_source=ig_embed

Athygli sem Martin hefur fengið í kjölfarið og gagnrýnin um að Markle hafi ekki verið nægilega mikið förðun hafa engin áhrif á hann. Hann hefur í fimm ár unnið í samstarfi við Dior, og vinnur einnig með Honest Beauty og Tatcha.Starfinu fylgir að fjöldi fyrirtækja um allan heim senda Martin fullt af förðunarvörum, svo mikið er safnið orðið að hann leigir lítið geymslurými á Manhattan fyrir förðunarsafnið sitt. Harpers Bazaar fékk að kíkja í geymsluna hjá Marin, ræddi við hann um vörurnar sem hann vinnur með, sem hann notar sjálfur, hvort að hann ætlar að byrja með eigin línu og förðun Markle.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Telja Justin Bieber hafa verið að skjóta á Selenu Gomez með þessari mynd

Telja Justin Bieber hafa verið að skjóta á Selenu Gomez með þessari mynd
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fannar stendur fast á sínu og tekur ekki til baka umdeildu ummælin frá 2019 – „Menn geta fokkað sér með þetta kjaftæði“

Fannar stendur fast á sínu og tekur ekki til baka umdeildu ummælin frá 2019 – „Menn geta fokkað sér með þetta kjaftæði“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áslaug er ein þeirra sem komst heil frá borði – Segir karlmenn mæta meiri skilningi

Áslaug er ein þeirra sem komst heil frá borði – Segir karlmenn mæta meiri skilningi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sydney Sweeney og unnustinn hætt saman – Er orðrómurinn að rætast?

Sydney Sweeney og unnustinn hætt saman – Er orðrómurinn að rætast?