fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
Fókus

Björgvin leitar að nýrri Jólastjörnu

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 1. október 2018 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn Björgvin Halldórsson leitar nú að nýrri jólastjörnu, sem koma mun fram á jólatónleikum hans, Jólagestir Björgvins, í Eldborgarsal Hörpu dagana 20., 21 og 22. desember.

Börn, 14 ára og yngri, geta tekið þátt með því að fylla út umsókn hér og senda inn myndband af sér, þar sem þeir syngja lag að eigin vali.

Dómnefnd velur 12 söngvara úr hópnum og verða þeir boðaðir í prufur, sem munu skera úr um hver verður Jólastjarnan 2018. Sjónvarp Símans gerir sérstaka þáttaröð um allt ferlið og verða þrír þættir sýndir í lok nóvember.

Dómnefnd skipa Björgvin sjálfur, Selma Björnsdóttir, Svala Björgvinsdóttir og Jóhanna Guðrún Jónsdóttir. Stjórnandi þáttanda er Gunnar Helgason.

Arnaldur Haraldsson var Jólastjarnan í fyrra, en etta er í áttunda sinn sem Jólastjarnan er valin, en hér má sjá sigurvegara fyrri ára.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kallar eftir því að Jon Hamm verði slaufað vegna atviks árið 1990

Kallar eftir því að Jon Hamm verði slaufað vegna atviks árið 1990
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafa áhyggjur af söngkonunni út af því sem hún hafði meðferðis í ferðalaginu – „Þetta er eitt það furðulegasta sem ég hef séð“

Hafa áhyggjur af söngkonunni út af því sem hún hafði meðferðis í ferðalaginu – „Þetta er eitt það furðulegasta sem ég hef séð“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sambandsráð sem öll pör ættu að heyra – „Ríða fyrst reglan“

Sambandsráð sem öll pör ættu að heyra – „Ríða fyrst reglan“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dimmey lýsir óhugnanlegri upplifun: „Fimm mínútum seinna kannaðist ég ekki við neinn í kringum mig“

Dimmey lýsir óhugnanlegri upplifun: „Fimm mínútum seinna kannaðist ég ekki við neinn í kringum mig“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hefur verið að fylgjast með bíl eiginmannsins – „Ég er viss um að hann er að halda framhjá mér, aftur“

Hefur verið að fylgjast með bíl eiginmannsins – „Ég er viss um að hann er að halda framhjá mér, aftur“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“
Fókus
Fyrir 1 viku

Veðbankarnir um Eurovision: Útlitið ekki gott fyrir Væb í Sviss

Veðbankarnir um Eurovision: Útlitið ekki gott fyrir Væb í Sviss