fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fókus

Eva Ruza opnar eigin vefsíðu – Lofar misgáfulegum og skemmtilegum fréttum úr heimi frægra

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 8. október 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eva Ruza samfélagsmiðlastjarna, skemmtikraftur og ein skemmtilegasta kona landsins hefur loksins opnað eigin vefsíðu.

Eins og margir vita þá er Eva einn helsti aðdáandi Hollywood og frétta þaðan. Síðan mun því fyrst og fremst sjá um að flytja okkur landanum fréttir og slúður um fræga, eða eins og Eva segir sjálf:

Eruði tilbúin kids!!
NÚNA hefur Hollywood fréttaveita okkar íslendinga, ÉG, launch-að einu stykki alvöru slúðursíðu sem færir ykkur misgáfulegar fréttir af frægum. Ég lofa ekkert endilega að þið verðið fluggáfuð af lestrinum, en vitiði að það má slökkva á heilasellunum stundum og gleyma sér í fréttum af frægum!
Vona að þið tjúnnið inn á evaruza.is í ykkar daglega netrúnt, þvi ég lofa ykkur glitrandi veislu!!!

Eva á Gulla og félögum hjá Veföld það að þakka að síðan varð að veruleika, og eins glitrandi glamúrleg og hún er.

Vefsíðuna má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafþór birtir nýjar myndir sem hneyksla marga fylgjendur – „Þetta hefur gert þig 15 árum eldri“

Hafþór birtir nýjar myndir sem hneyksla marga fylgjendur – „Þetta hefur gert þig 15 árum eldri“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þorgrímur Þráins svarar fyrir sig – „Fyrir þá sem ná ekki upp í nefið á sér og gera lítið úr skóla lífsins“

Þorgrímur Þráins svarar fyrir sig – „Fyrir þá sem ná ekki upp í nefið á sér og gera lítið úr skóla lífsins“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulda og Þorsteinn hjóla í Þorgrím Þráins – Kalla hann „risaeðlu“ og „forréttindafirrtan karl“

Hulda og Þorsteinn hjóla í Þorgrím Þráins – Kalla hann „risaeðlu“ og „forréttindafirrtan karl“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Varalesari afhjúpar hvað fór á milli Amy Schumer og Blake Lively

Varalesari afhjúpar hvað fór á milli Amy Schumer og Blake Lively
Fókus
Fyrir 3 dögum

Algengustu kynlífsmeiðslin og hvaða stellingu skal forðast

Algengustu kynlífsmeiðslin og hvaða stellingu skal forðast
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rihanna missti sig þegar dómur var kveðinn upp í máli kærasta hennar – Sjáðu myndbandið

Rihanna missti sig þegar dómur var kveðinn upp í máli kærasta hennar – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þórhildur glímdi við mígreni í nokkur ár og prófaði óhefðbundna aðferð – „Ég hef ekki fengið mígreni síðan“

Þórhildur glímdi við mígreni í nokkur ár og prófaði óhefðbundna aðferð – „Ég hef ekki fengið mígreni síðan“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn opnar sig um viðtalið umdeilda – „Ég er auðvitað bara einhver gaur, með alls konar bresti“

Þorsteinn opnar sig um viðtalið umdeilda – „Ég er auðvitað bara einhver gaur, með alls konar bresti“