fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fókus

Jólin eru að koma – Coca Cola smellir nýrri bragðtegund á markað

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 7. október 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru rúmir tveir mánuðir til jóla og Coca Cola í Bretlandi tilkynnti fyrr í vikunni að ný bragðtegund yrði sett á markað til að fagna hátíðinni, en nýja bragðtegundin verður aðeins í sölu í takmarkaðan tíma.

Cinnamon Zero heitir bragðið, eða kanil Zero. Drykkurinn kom á markað í Bretlandi á fimmtudag, en þeir sem vilja prófa verða að hafa hraðar hendur, hann er aðeins í sölu út árið. Aðdáendur voru snöggir að bregðast við og skrifa ummæli á Facebook-síðu fyrirtækisins:

„Tveir af mínum uppáhalds sameinaðir í eitt,“ skrifaði einn, meðan annar óskaði eftir drykknum í jólasokkinn sinn.

Alec Mellor markaðsstjóri Coca Cola í Bretlandi sagði að síðan Coca Cola Zero hefði komið á markað, hefði af og til komið ný bragðtegund í vörulínuna. „Það er okkur gleðiefni að kynna Coca Coca zero sugar Cinnamon, og við vonum að núverandi aðdáendur og þeir sem vilja prófa eitthvað nýtt, muni fagna drykknum. Hann er fullur af hátíðarbragði og enginn sykur, fullkomin blanda meðan beðið er eftir jólum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“