fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
Fókus

Frikki Dór með nýja útgáfu af Hata að hafa þig ekki hér – Fagnar stórafmæli á miðnætti

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 6. október 2018 15:30

Friðrik Dór Jónsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson sendi í vikunni frá sér nýja útgáfu af laginu Hata að hafa þig ekki hér. Söngkonan Bríet er honum til halds og trausts, en um útsetningu sá Ari Bragi Kárason.

Friðrik Dór gerði nýja útgáfu í tilefni af afmælistónleikum hans sem fara fram í dag, en Friðrik Dór verður þrítugur á miðnætti.

Lagið vann hann upprunalega með hljómsveitinni Kiasmos fyrir plötuna Vélrænn árið 2012.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórhildur opnar sig um erfið sambandsslit – „Ég var týnd þegar það byrjaði að flosna upp úr sambandinu“

Þórhildur opnar sig um erfið sambandsslit – „Ég var týnd þegar það byrjaði að flosna upp úr sambandinu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“