fbpx
Laugardagur 12.apríl 2025
Fókus

Þessi einfalda breyting getur bætt kynlífið

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 2. október 2018 21:00

Kynlíf gegn frjókornaofnæmi!

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar kemur að kynlífi þá eigum við til að flækja það um of, allt frá nýjum stellingum, sem sumar hverjar krefjast þess að maður sé liðamótalaus og endalausu úrvali kynlífsleikfanga og hjálpartækja.

Besta ráðið hins vegar til að bæta kynlífið, og þetta hafa sérfræðingar ráðlagt, er einfalt: að hafa ljósin kveikt þegar kynlíf er stundað.

Að hafa ljósin alltaf slökkt veldur því að tilfinningatengslin við makann og/eða kynlífsfélagann dofna. Kynlífsfræðingurinn Megan Stubbs segir að þó að aðferðin sé einföld, þá geti verið erfitt að breyta, ef fólk er vant því að vera alltaf með ljósin slökkt.

„Fyrir suma er hugmyndin skelfileg, en þegar þú deilir með makanum því sem þú ert viðkvæmur fyrir, þá dýpka tengsl ykkar. Þegar ljósin eru kveikt þá eruð þið að horfa á hinn einstaklinginn og augnsamband í kynlífi kyndir svo sannarlega upp í hlutunum.

Þú tengist makanum betur og það góða er að þessi tenging virkar áfram eftir að kynlífinu (athöfninni) lýkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Söngvarinn hefur misst meira en 80 kíló – Sjáðu hann í dag

Söngvarinn hefur misst meira en 80 kíló – Sjáðu hann í dag
Fókus
Fyrir 2 dögum

Garðar birtir skjáskot af frægum Íslendingum auglýsa hættulegan leik – „Hræsnarar. Punktur“

Garðar birtir skjáskot af frægum Íslendingum auglýsa hættulegan leik – „Hræsnarar. Punktur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Setja upp Shrek í Borgarleikhúsinu

Setja upp Shrek í Borgarleikhúsinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Harry Bretaprins aftur mættur í dómsal í Bretlandi og fékk neyðarlega spurningu frá blaðamanni

Harry Bretaprins aftur mættur í dómsal í Bretlandi og fékk neyðarlega spurningu frá blaðamanni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Móðir „kynlífsóðustu konu Ástralíu“ stígur fram

Móðir „kynlífsóðustu konu Ástralíu“ stígur fram
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ert þú með frestunaráráttu? Þá þarftu að lesa þetta

Ert þú með frestunaráráttu? Þá þarftu að lesa þetta
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eltihrellirinn er kona sem fyrrverandi kærasti hennar svaf hjá – „Ég óttast hversu langt hún er tilbúin að ganga“

Eltihrellirinn er kona sem fyrrverandi kærasti hennar svaf hjá – „Ég óttast hversu langt hún er tilbúin að ganga“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Misbauð myndband áhrifavalds sem sakaði karlmann um áreiti – „Ef eitthvað er, þá ætti þessum manni að líða óþægilega“

Misbauð myndband áhrifavalds sem sakaði karlmann um áreiti – „Ef eitthvað er, þá ætti þessum manni að líða óþægilega“