Lokastikla myndarinnar Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald er komin út og er veisla fyrir aðdáendur ævintýraheims J. K. Rowling.
Stórkostleg skot á Hogwarts áður en hann var eyðilagður, ungur Dumbledore (Jude Law), sem fær hjálp hjá Newt Scamander (Eddie Redmayne) til að taka niður Gellert Grindelwand (Johnny Depp) sem vill yfirtaka heiminn.
Myndin kemur í sýningar í nóvember.