15. ágúst 1977 – WOW!

Aðfaranótt 15. ágúst 1977 var eins og hver önnur næturvakt í Big Ear útvarpssjónaukanum hjá The Ohio State University í Bandaríkjunum. Skyndilega nam tækjabúnaðurinn öðruvísi merki en venjulega. Það varði í 72 sekúndur og var „hávært“ og mun sterkara en önnu merki sem bárust utan úr himingeimnum þessa nótt. Merkið var einnig á þröngu tíðnisviði, … Halda áfram að lesa: 15. ágúst 1977 – WOW!