fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Emilia Clarke fékk sér fullkomið Game of Thrones flúr

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 24. september 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emilia Clarke, sem leikur Targaryen í þáttaröðinni Game of Thrones, fékk sér nýtt húðflúr eftir að þættirnir unnu til níu Emmy verðlauna.

Leikkonan sýndi flúrið stolt á Instagram, en það sýnir drekana Drogon, Rhaegal, og Viserion á flugi.

https://www.instagram.com/p/Bn7gJg0l1Jn/?utm_source=ig_embed

Síðasta þáttaröðin er áætluð í sýningu í maí á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 13 klukkutímum
Selena Gomez trúlofuð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?