fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
Fókus

Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Þú ert grínlaust fljótari að panta þér poka af dópi en pizzu“

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 23. september 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Misnotkun lyfseðilsskyldra lyfja er faraldur á Íslandi, líkt og kemur fram í fyrsta myndbandinu sem Minningarsjóður Einars Darra gaf út í dag.

Í því er rætt við Kristján Erni Björgvinsson og Jóhönnu Björt Grétarsdóttur, sem bæði eru 19 ára nemar, Jón Magnús Kristjánsson yfirlækni og Hrönn Stefánsdóttur hjúkrunarfræðing á bráðalækningadeild á Landspítalanum, Arnór Huga Sigurðsson 20 ára kokkanema, Gísla Björnsson yfirmann sjúkraflutninga á Heilbrigðisstofnun Vesturlands og Ragnar Jónsson lögreglufulltrúa í Reykjavík.

„Þessum útköllum fjölgar stöðugt, það virðast fleiri og fleiri lenda í vanda með þetta og það sem við vissum varla af fyrir tiltölulega fáum árum síðan virðist nánast að verða daglegt brauð hjá okkur,“ segir Gísli Björnsson.

„Þetta er svo skeirí, þú átt ekki að þurfa að vera búinn að missa tvo góða vini þína á sex mánuðum, það er ekki í lagi,“ segir Kristján Ernir.

„Við þurfum þjóðarátak til að hindra það að unga fólkið okkar deyi,“ segir Ragnar Jónsson lögreglufulltrúi.

Myndbandið er það fyrsta af nokkrum sem Minningarsjóður Einars Darra mun gefa út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Skipulögð brotastarfsemi mikið áhyggjuefni

Skipulögð brotastarfsemi mikið áhyggjuefni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Endaði á spítala og í hjólastól eftir atriði í klámmynd – Mætt fyrir framan myndavélarnir degi seinna

Endaði á spítala og í hjólastól eftir atriði í klámmynd – Mætt fyrir framan myndavélarnir degi seinna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dularfull eftirlýsing lögreglunnar á Norðurlandi vestra vekur athygli – „Ætlið þið að vera með skemmtiatriði hjá þeim sem svara?“

Dularfull eftirlýsing lögreglunnar á Norðurlandi vestra vekur athygli – „Ætlið þið að vera með skemmtiatriði hjá þeim sem svara?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gleymið Bjarna og kökuskreytingunum – nú er það Bjarnapitsa – „Sjáið drenginn, hann á ekkert að vera að vinna á þingi“

Gleymið Bjarna og kökuskreytingunum – nú er það Bjarnapitsa – „Sjáið drenginn, hann á ekkert að vera að vinna á þingi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Maður þarf bæði að leyfa henni að vera og fara, sorginni“

„Maður þarf bæði að leyfa henni að vera og fara, sorginni“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Prestur rekinn eftir að hafa hleypt Sabrinu Carpenter inn í kirkjuna

Prestur rekinn eftir að hafa hleypt Sabrinu Carpenter inn í kirkjuna