Í dag er fimmtudagur og það þýðir bara eitt. Við skoðum hvaða tíst slógu í gegn á Twitter í vikunni. Að venju var mikið líf og fjör á miðlinum þessa viku.
Við tókum saman vikuna á Twitter og þar kennir ýmissa grasa – eins og ávallt. Gjörið svo vel.
Story utandyra á Íslandi pic.twitter.com/88xlI1WT3t
— Björn Bragi (@bjornbragi) September 19, 2018
Góð síða @osonntvit en því miður fyrir utan að þetta var 06:40 en ekki 06:50 þá er þetta vondur sannleikur og í raun töluvert verra en mig minnti.
Mikill andlegur sársauki sem fylgir því að þurfa sanna þetta.Hættur að drekka. pic.twitter.com/IiYRuouY7Q
— Albert Ingason. (@Snjalli) September 17, 2018
Hefur einhver séð þessa tvo menn í sama herbergi á sama tíma?? pic.twitter.com/evLySMMFsH
— Eydís Blöndal (@eydisblondal) September 19, 2018
Helgi Seljan starter-pack er loks kominn aftur í Farmer’s market. pic.twitter.com/0MPX0M2cSe
— Kristján Freyr (@KrissRokk) September 19, 2018
Jógúrt með kaffibragði. Yfirburðavara frá MS. pic.twitter.com/yYp8wPPmDq
— Árni Helgason (@arnih) September 19, 2018
*íslenskukunnátta er eitt orð pic.twitter.com/9cwT22VMMK
— Stefán Máni (@Stefan_Mani_) September 19, 2018
Langaði bara að gefa shoutout á barnið sem sótti vatn í könnu í kalda pottinn og hellti yfir hausinn á mömmu sinni í heitapottinum. ?
— Berglind Festival (@ergblind) September 18, 2018
Ókei, ég vissi að Daði Freyr væri stór, en ekki að hann væri svona stór@dadimakesmusic pic.twitter.com/lruf6F4VI5
— Halli Civelek (@halli) September 16, 2018
nei mér bara fallast hendur yfir öllum þessum fermetrum sem að greyið Sólrún mín þarf að spritta pic.twitter.com/wlfeZzsdXP
— ? Donna ? (@naglalakk) September 18, 2018
"mannslíkaminn er 90% vatn svo við erum í rauninni bara gúrkur með áhyggjur"
– stjörnu sævar
— Tómas (@tommisteindors) September 18, 2018
"mannslíkaminn er 90% vatn svo við erum í rauninni bara gúrkur með áhyggjur"
– stjörnu sævar
— Tómas (@tommisteindors) September 18, 2018
Katrín Tanja var að versla í Krónunni minni um leið og ég. Ég hef aldrei verslað eins hollt á ævi minni.
— Hildur Karen (@HildurKarenSv) September 16, 2018