fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fókus

Ingileif og María Rut selja Starhaga – „Seljum með ákveðnum trega“

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 20. september 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir hafa sett íbúð sína við Starhaga í Vesturbæ á sölu.

Þær gengu í hjónaband í júlí í sumar og var brúðkaupið haldið á Flateyri.

Húsið var byggt árið 1955, íbúðin er 70 fermetrar, þriggja herbergja með útgengt á 28 fermetra verönd til suðurs og var hluti af henni endurnýjaður árin 2011-12.

„Elsku besti Starhaginn okkar er kominn á sölu! Fyrsta íbúðin okkar Ingileifar sem okkur þykir undurvænt um og seljum nú með ákveðnum trega. En nú erum við giftar og þá rökrétt næsta skref að skuldsetja okkur meira og stækka við okkur. Um er að ræða fullkomna íbúð á besta stað í bænum – nálægt allri helstu nærþjónustu og náttúruparadísinni á Ægisíðunni. Mæli heilshugar með og þið megið kæru vinir endilega benda ykkar vinum á sem eru að leita sér að góðri eign!,“ skrifar María Rut.

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“