fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fókus

8 hlutir sem þú þarft að vita þegar þú deitar Meyju

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 20. september 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

1. Meyjur eru viðkvæmar
Það er nauðsynlegt að vera tillitssöm/samur þegar kemur að tilfinningum Meyjunnar. Hún vill að hlustað sé á hana. Hún vill vera í tengslum við tilfinningar sínar. Meyjan þarf að gefa tilfinningum sínum útrás, henni er ekki hollt að byrgja þær inni.
 
2. Vertu heiðarleg/ur
Segðu það sem þú meinar og stattu við það sem þú segir. Meyjan tekur ekki þátt í leikjum. Hún heldur ekki aftur af tilfinningum sínum og vill heilbrigð samskipti.
 
3. Henni líkar regla
Regla og hreinlæti eru einkennisorð Meyjunnar. Ef þú skilur eftir drasl alls staðar þá ertu að valda Meyjunni erfiðleikum. Þú munt líklega aldrei ná hreinlætisstaðlinum sem Meyjan hefur, en reyndu allavega. Meyjan sér að þú ert að gera þitt besta.
 
4. Dekraðu hana
Meyjan kann ekki að dekra við sjálfa sig, þar sem hún vill alltaf vera að hugsa um aðra. Vertu viss um að Meyjan þiggi sama og hún gefur.
 
5. Meyjan hefur innsæi
Þú þarft því að vera heiðarleg/ur öllum stundum. Meyjan finnur lyktina af kjaftæði langar vegalengdir. Að vera blátt áfram fær Meyjuna til að líða vel og vera hamingjusöm í návist þinni. Stundum er Meyjan með of mikið innsæi.
6. Meyjan er duglegur starfskraftur
Meyjan er stoltari af vinnu sinni frekar en nokkru öðru. Allt vinnutengt tekur hún mjög alvarlega og hún hefur litla þolinmæði gagnvart fólki sem gefur ekki allt í vinnu sína.
7. Meyjan þarf næði
Meyjan á það til að vera innhverfari en önnur merki, þannig ef Meyjan í lífi þínu þarf smá rými, gefðu henni það. Þegar hún kemur aftur úr skel sinni, vertu þá tilbúin/n í ævintýri.
8. Meyjan er skapandi og sinn harðasti gagnrýnandi
Vertu besta klappstýra Meyjunnar. Hún þarf mikinn stuðning þar sem standard hennar er gríðarlega hár.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Mynd af hjónunum á veitingastað vekur athygli: Sorglegur sannleikur sem flest pör þekkja

Mynd af hjónunum á veitingastað vekur athygli: Sorglegur sannleikur sem flest pör þekkja
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sniglasúpan tryggði Einari Leif Gaddakylfuna

Sniglasúpan tryggði Einari Leif Gaddakylfuna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir Íslendinga dæma ferðamenn fyrir þessi mistök – „Ekki gera þetta!“

Segir Íslendinga dæma ferðamenn fyrir þessi mistök – „Ekki gera þetta!“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Valin nettustu heyrnartólin fyrir heimavinnu 2024

Valin nettustu heyrnartólin fyrir heimavinnu 2024