fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
Fókus

Costco ferð Söndru endaði með ósköpum – Ostar urðu að hreindýrum

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 19. september 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sandra Lárusdóttir, eigandi Heilsu og útlit, brá sér í Costco í dag með innkaupalista og eins og oft vill gerast í búðum, endaði ýmislegt aukalega ofan í kerrunni sem ekki var á listanum.

Sandra hefur unnið hörðum höndum að því undanfarið að stækka stofuna og á morgun er opnunarpartý. Hún ákvað því að fara í Costco og kaupa osta fyrir veisluna.

„Þegar maður skreppur í búð til að kaupa nokkra osta og endar með arinn og hreindýr,“ segir Sandra, sem skellti arinn og nokkrum hreindýrum með í körfuna, sem munu skreyta stofuna. En eins og kunnugir Costco farar vita þá eru jólin byrjuð í verslunni að bandarískum sið.

„Allir eru velkomnir í opnunarpartýið,“ segir Sandra í samtali við DV, en það verður á morgun frá kl. 18.15-20.30 að Hlíðasmára 17, Kópavogi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Óvissunni loks lokið
Fókus
Í gær

Ljósbrot hlaut aðalverðlaunin í Gautaborg

Ljósbrot hlaut aðalverðlaunin í Gautaborg
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Massaður hálf nakinn lögmaður sem gefur ekkert eftir

Vikan á Instagram – Massaður hálf nakinn lögmaður sem gefur ekkert eftir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Páll Óskar sýnir umbúðirnar eftir kjálkabrotið – „Ég er ótrúlega hissa“- Myndband

Páll Óskar sýnir umbúðirnar eftir kjálkabrotið – „Ég er ótrúlega hissa“- Myndband
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stebbi JAK gerir upp árásina: „Það voru allavegana tólf manns sem voru að reyna að valda mér skaða og náðu því töluvert“

Stebbi JAK gerir upp árásina: „Það voru allavegana tólf manns sem voru að reyna að valda mér skaða og náðu því töluvert“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stórglæsileg Viðurkenningarhátíð FKA

Stórglæsileg Viðurkenningarhátíð FKA
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kirkjusókn ungra íslenskra karlmanna að aukast – Skipuleggja messuferðir á Snapchat og lesa biblíuna

Kirkjusókn ungra íslenskra karlmanna að aukast – Skipuleggja messuferðir á Snapchat og lesa biblíuna