Í dag er fimmtudagur og það þýðir bara eitt. Við skoðum hvaða tíst slógu í gegn á Twitter í vikunni. Að venju var mikið líf og fjör á miðlinum þessa viku.
Við tókum saman vikuna á Twitter og þar kennir ýmissa grasa – eins og ávallt. Gjörið svo vel.
Gaurinn á næsta borði við okkur á Jamie Oliver var að enda við að troða hvítlauksbrauði beint ofan í alla vasana á cargo-pants buxunum sínum. Ekkert að setja servíettu utan um brauðið
Sjötugur grjótharður Þjóðverji með ísköld augu. Núll sama um hver sá til hans.
Styð hann 100%
— Andres Jonsson (@andresjons) September 5, 2018
röggvarfeldurinn minn pic.twitter.com/RlgiCwYIfH
— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) September 5, 2018
Þú ert það sem þú borðar, þess vegna fæ ég mér alltaf ís
Í FORMI
— Liljar Þorbjörnsson (@liljarmar) September 5, 2018
Hahahaha tékkneska kvennalandsliðið fagnaði bara með kók og sígó pic.twitter.com/jUOmIkrV9Z
— Hrafnhildur Agnarsdóttir (@Hreffie) September 5, 2018
jájá, þær eru þessar lélegu?? pic.twitter.com/r8uI11iixN
— Bjarki Sigurðsson (@BjarkiBingo) September 4, 2018
Veit um mann sem bað konunnar sinnar í brúðkaupinu þeirra. Var ss búinn að skipuleggja óvænt brúðkaup, bjóða fjölskyldu og vinum og bað hana svo um að giftast sér þegar hún mætti í eitthvað sem hún hélt að væri matarboð.
Fæ ofsakvíðakast við tilhugsunina um að lenda í þessu ?— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) September 4, 2018
vil bara benda fólki sem þarf að sjóða haus af mávi að lofta vel út því það kemur ógeðslega vond lykt. ég þekki það vel, er sjálfur að sjóða haus pic.twitter.com/kVoBzPZmTp
— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) September 4, 2018
Versta meðleigandakombóið pic.twitter.com/FDbJQLSceB
— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) September 4, 2018
EInu sinni rak ég olnboga í Kára stefánsson þegar ég var að labba inn í WOW flugvél. Hann sagði að ef þetta myndi ske aftur myndi hann rota mig. Nokkrum sek síðar heilsaði flugþjónn okkur. Kári sagði um hæl "mikið andskoti er þetta hommalegt bindi."
— Gunnar P. Hauksson (@gunnarph) September 4, 2018
Ég er búinn að eiga skrítinn morgun. pic.twitter.com/D3sjnWuqqP
— Orri Eiríksson (@OrriEiriksson) September 4, 2018
Ég ætla í djammpásu
Augnhárin mín þola ekki meira lím og lifrin ekki meira vín— María Rós (@sustutta) September 3, 2018
Top 5 ræktarselfie caption:
1. Allt að koma
2. Þetta mjakast
3. Gott að komast í rútínu
4. Best að byrja vikuna/daginn hér
5. Jafna út sukkið— Siffi (aumin)Gje (@SiffiG) September 3, 2018
ég ELSKA andardrættina hjá instaræktarskvísum OMG ?❤️ pic.twitter.com/ERzu08SBjq
— glówdís (@glodisgud) September 2, 2018
Ég veit það er ljótt en stundum hugsa ég:„Ef þetta fífl gat klárað BSc gráðu, þá get ég það.“
— Hjördís Sveinsdóttir (@hjordissveinsd) September 3, 2018
Hvaða comedy king er þetta???? Besta snapp sögunnar líklega! @Nokkvijarl pic.twitter.com/MDjzQNEjlA
— Sigurđur Gìsli (@SigurdurGisli) September 2, 2018