fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fókus

Ekki er Ellý að líkjast – Skemmtileg prentvilla

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 4. september 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Prentvillupúkinn skemmtir sér víða og í dagskrá Jazzhátíðar Reykjavíkur sem fram fer dagana 5. – 9. september næstkomandi hefur hann komið sér makindalega fyrir á bls. 10.

Þar eru auglýstir tónleikar Katrínar Halldóru & Arctic Swing 5tet sem fram fara á Grand hótel á laugardaginn kl. 13.

Athugulir lesendur sjá að í stað söngkonunnar ástsælu Ellýjar Vilhjálmsdóttur, er komin nafna hennar Ellý Ármanns, sem er þekkt fyrir allt annað en söng (reyndar veit blaðamaður ekki hvort hún heldur lagi). Ellý Ármanns hefur hins vegar getið sér gott orð í fjölmiðlum, auk þess sem hún málar myndir af gríð og erg og er byrjuð að kenna líkamsrækt í Reebok fitness.

Það er þó engu um það logið að leikkonan Katrín Halldóra sló og slær enn eftirminnilega í gegn í hlutverki sínu sem Ellý dóttir Vilhjálms.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“