fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
Fókus

Ofurfyrirsæta heimsækir Ísland: Birtir stórglæsilegar myndir á Instagram

Auður Ösp
Þriðjudaginn 21. ágúst 2018 22:30

Ljósmynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danska ofurfyrirsætan Josephine Skriver Karlsen heimsótti Ísland í síðustu viku. Hún birtir myndir úr Íslandsförinni á Instagram síðu sinni. Hún nýtur mikila vinsælda á samfélagsmiðlinum og er með yfir fimm milljónir fylgjenda.

Josephine er 25 ára gömul og afar eftirsótt innan tískuheimsins. Hefur hún setið fyrir hjá mörgum af þekktustu tískuvörumerkjum heims og birtst á forsíðum tímarita á borð við Vogue, Elle og Vanity Fair. Hún er einna þekktust fyrir að sitja fyrir hjá nærfatarisanum Vixtoria´s Secret.

iceland is BLOWING MY MIND. ???? ?

A post shared by Josephine Skriver (@josephineskriver) on

Á meðan á Íslandsdvölinni stóð heimsótti Josephine Suðurland og Suð-Austurland og skoðaði meðal annars Seljalandsfoss, Jökulsárlón og Vestrahorn.

black mirror. ?: @bohnes

A post shared by Josephine Skriver (@josephineskriver) on

 

We speak in tongues. ?? @bohnes

A post shared by Josephine Skriver (@josephineskriver) on

Af myndunum að dæma er hún alsæl með Íslandsheimsóknina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Dómsdagsmamman sem myrti börnin sín rýfur þögnina í fyrsta sjónvarpsviðtalinu

Dómsdagsmamman sem myrti börnin sín rýfur þögnina í fyrsta sjónvarpsviðtalinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stormur fékk falleinkunn og Símon vandar Unu Torfa ekki kveðjurnar – „Hefur ekki leikhæfileika til að standa undir aðalrullu í söngleik á stóra sviðinu“

Stormur fékk falleinkunn og Símon vandar Unu Torfa ekki kveðjurnar – „Hefur ekki leikhæfileika til að standa undir aðalrullu í söngleik á stóra sviðinu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikarinn niðurgreiddi 182 milljóna skuldir fyrir nágranna sína – „Þau hafa lýst fólki sem situr hér og grætur við þessi borð“

Leikarinn niðurgreiddi 182 milljóna skuldir fyrir nágranna sína – „Þau hafa lýst fólki sem situr hér og grætur við þessi borð“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gróflega misboðið yfir nýjum þáttum Meghan Markle – „Hver gerir svona?“

Gróflega misboðið yfir nýjum þáttum Meghan Markle – „Hver gerir svona?“