fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fókus

Ásgerður Jóna selur Vesturbergið

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 20. ágúst 2018 08:00

Ásgerður Jóna Flosadóttir, framkvæmdastjóri Fjölskylduhjálpar Íslands

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ásgerður Jóna Flosadóttir formaður Fjölskylduhjálpar Íslands hefur sett raðhús sitt að Vesturbergi í Breiðholti á sölu, en opið hús var á fasteigninni í gær.

Húsið er þriggja herbergja endaraðhús á einni hæð, því fylgir lokaður garður með góðum palli og er húsið vel við haldið. Húsið er hvítmálað bæði að utan og innan, helstu innréttingar og mörg húsgögn sömuleiðis hvítt. Litagleðin finnst hins vegar í skrautmunum, teppum, púðum og fleiru og er heimilið bæði persónulegt og smekklegt.

Frekari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Einkaspæjari afhjúpar nýja leið hvernig makar fela framhjáhald – Forrit sem er í öllum iPhone símum og vekur engar grunsemdir

Einkaspæjari afhjúpar nýja leið hvernig makar fela framhjáhald – Forrit sem er í öllum iPhone símum og vekur engar grunsemdir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vill að RÚV geri samning við Vesturport

Vill að RÚV geri samning við Vesturport
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sérstæð vinátta ræstingakonu og kolkrabba hefur heillað heimsbyggðina

Sérstæð vinátta ræstingakonu og kolkrabba hefur heillað heimsbyggðina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Framkvæmdastjórinn í Paradís flytur sig um set

Framkvæmdastjórinn í Paradís flytur sig um set