fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fókus

Heimildarmynd um páskastjörnuna í vinnslu – Sinderella leggur spilin á borðið

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 13. ágúst 2018 09:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðný María Arnþórsdóttir söngkona hefur slegið í gegn undanfarið á tónlistarsviðinu, en lög hennar hafa notið vinsælda á YouTube. Vinsælasta lag hennar þar til þessa er lagið Okkar okkar páska, en þegar þetta er skrifað hafa um 74 þúsund horft á myndbandið.

Og næst á dagskrá hjá Guðnýju Maríu er heimildarmynd, en það er Frosti Jón Runólfsson sem vinnur að henni, en hann er núna að lesa ævisögu Guðnýjar Maríu, Sinderella úr sveitinni.

„Þetta er hann Frosti Jón, sem er að fara að gera heimildamynd um hana Guðnýju Maríu þína. En þetta tónlistarbrölt í mér er líklega einsdæmi, já, að einhver kona hérlendis troði upp með eigið efni einsömul í fyrsta sinn eftir 25 ára aldur. Og fái svona geggjað góð viðbrögð í samfélaginu, já, í veröldinni ! Þú ert svo mikið æði. Hér held ég á handriti af lífssögu minni, sem er ennþá í smíðum hjá mér. Hún heitir „Sinderella úr sveitinni.“ Þar legg ég öll spil á borðið, enda sakamálasaga, og þá gildir barasta „the true and nothing but the true“ eins og ég upplifði raunveruleikann hverju sinni. Eitthvað mun hann vinna úr henni , fylgjast með mér að störfum í tónlistinn og fara með mér í gigg. Er þetta ekki algerlega truflað kid.“

„Ég fór og hitti hina margbrotnu & kraftmiklu Guðnýju Maríu í dag. Ég fékk eintak af ævisögu hennar sem ég er núna sokkinn í. Spennandi verkefni framundan.“
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Benóný eða Benjamín, hvor er það?

Benóný eða Benjamín, hvor er það?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall
Fókus
Fyrir 5 dögum

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“