fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fókus

Ásdís Rán velur 3 kynþokkafyllstu leikmenn íslenska landsliðsins fyrir aðdáendur sína

Fókus
Mánudaginn 25. júní 2018 09:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búlgarskir fjölmiðlar hafa fylgst náið með Ásdísi Rán í gegnum tíðina og ekki hefur áhuginn minnkað í kjölfar árangurs landsliðsins á HM.

Ásdís, sem nú er stödd í Búlgaríu, var fengin til að útnefna þrjá kynþokkafyllstu leikmenn íslenska landsliðsins og hún sat ekki á svörunum.

Rúrik Gíslason er í fyrsta sæti hjá henni líkt og svo mörgum öðrum en hann þykir íðilfagur og mikið sjarmatröll.

Í öðru sæti er Hólmar Eyjólfsson en hún segir hann minna á fyrrum eiginmann sinn, Garðar Gunnlaugsson, þegar þau voru ung. Þá segir hún konu Hólmars jafnframt vera vinkonu sína.

Í þriðja sæti er svo Hörður Magnússon en hún segir hann hreinlega líkjast Ken hennar Barbie, sem er varla leiðum að líkjast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Íslensk hjón fóru á kaffihús í miðbænum – Fengu áfall þegar reikningurinn kom

Íslensk hjón fóru á kaffihús í miðbænum – Fengu áfall þegar reikningurinn kom
Fókus
Í gær

Mynd af hjónunum á veitingastað vekur athygli: Sorglegur sannleikur sem flest pör þekkja

Mynd af hjónunum á veitingastað vekur athygli: Sorglegur sannleikur sem flest pör þekkja
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lára og lyfjaprinsinn eiga von á erfingja

Lára og lyfjaprinsinn eiga von á erfingja
Fókus
Fyrir 3 dögum

Örlagarík reynslusaga Evu Gunnarsdóttur komin út – Hefur tekist á við mikla erfiðleika

Örlagarík reynslusaga Evu Gunnarsdóttur komin út – Hefur tekist á við mikla erfiðleika
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýfæddu tvíburarnir fengu óhefðbundin nöfn

Nýfæddu tvíburarnir fengu óhefðbundin nöfn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sigmar um móður drengs sem kemur að lokuðum dyrum – „Öll fjölskyldan er í því að passa upp á að drengurinn deyi ekki“

Sigmar um móður drengs sem kemur að lokuðum dyrum – „Öll fjölskyldan er í því að passa upp á að drengurinn deyi ekki“