fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Fókus

Ásdís Rán velur 3 kynþokkafyllstu leikmenn íslenska landsliðsins fyrir aðdáendur sína

Fókus
Mánudaginn 25. júní 2018 09:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búlgarskir fjölmiðlar hafa fylgst náið með Ásdísi Rán í gegnum tíðina og ekki hefur áhuginn minnkað í kjölfar árangurs landsliðsins á HM.

Ásdís, sem nú er stödd í Búlgaríu, var fengin til að útnefna þrjá kynþokkafyllstu leikmenn íslenska landsliðsins og hún sat ekki á svörunum.

Rúrik Gíslason er í fyrsta sæti hjá henni líkt og svo mörgum öðrum en hann þykir íðilfagur og mikið sjarmatröll.

Í öðru sæti er Hólmar Eyjólfsson en hún segir hann minna á fyrrum eiginmann sinn, Garðar Gunnlaugsson, þegar þau voru ung. Þá segir hún konu Hólmars jafnframt vera vinkonu sína.

Í þriðja sæti er svo Hörður Magnússon en hún segir hann hreinlega líkjast Ken hennar Barbie, sem er varla leiðum að líkjast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Áslaug er ein þeirra sem komst heil frá borði – Segir karlmenn mæta meiri skilningi

Áslaug er ein þeirra sem komst heil frá borði – Segir karlmenn mæta meiri skilningi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sydney Sweeney og unnustinn hætt saman – Er orðrómurinn að rætast?

Sydney Sweeney og unnustinn hætt saman – Er orðrómurinn að rætast?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég heillaðist strax af þessu óbilandi sjálfstrausti“

„Ég heillaðist strax af þessu óbilandi sjálfstrausti“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu