Hún klæddist gullfallegum silki náttfötum og hallaði sér upp að gulum leigubíl með frelsisturninn í bakgrunni.
Við þetta notaði hún háa glitrandi hælaskó, skínandi demantshálsfesti, armbönd og svarta handtösku en förðun hennar var að hennar hætti, smokey augu og látlausar varir.
Eins og sjá má á myndunum var greinilega góð stemmning á settinu og Sarah í sínu besta formi.