fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Fókus

15 MYNDIR – The Rolling Stones rokkuðu feitt í gærkvöldi: Lifandi sönnun þess að aldur er afstætt fyrirbæri

Margrét Gústavsdóttir
Miðvikudaginn 20. júní 2018 13:52

Félagarnir í Rolling Stones hafa fengið sig fullsadda á Trump.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gömlu spaðarnir í Rolling Stones eru lifandi sönnun þess að aldur er algjörlega afstætt fyrirbæri.

Eins og sjá má á þessum frábæru myndum voru þeir í banastuði á Twickenham leikvanginum í London í gærkvöldi  en þeir túra nú undir nafninu „No Filter“ með gamlar og nýjar tónlistarafurðir. 

Þrátt fyrir að hafa ýmsa fjöruna sopið (og ýmislegt annað en fjörur) eru þessir öflugu listamenn enn á fullri fart og því væntanlega óhætt að kalla þá ágætar fyrirmyndir. Eða hvað?

Svona voru þeir gítarleikarinn Keith Richards (74), söngvarinn Mick Jagger (74), trommarinn Charlie Watts (77) og bassaleikarinn Ronnie Wood (71) að minnsta í kosti á sviðinu í gærkvöldi þegar við héngum væntanlega flest fyrir framan sjónvarpið.

Geri aðrir betur!

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Áslaug er ein þeirra sem komst heil frá borði – Segir karlmenn mæta meiri skilningi

Áslaug er ein þeirra sem komst heil frá borði – Segir karlmenn mæta meiri skilningi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sydney Sweeney og unnustinn hætt saman – Er orðrómurinn að rætast?

Sydney Sweeney og unnustinn hætt saman – Er orðrómurinn að rætast?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég heillaðist strax af þessu óbilandi sjálfstrausti“

„Ég heillaðist strax af þessu óbilandi sjálfstrausti“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu