fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Fókus

TÆKNI: Svona horfir þú á íslenska landsliðið á RÚV erlendis

Margrét Gústavsdóttir
Mánudaginn 18. júní 2018 10:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsmenn hafa margir hverjir fárast yfir því á ferðum sínum að geta ekki horft á íslenskar útsendingar af leikjum íslenska landsliðsins meðan þeir eru staddir erlendis.

Þetta er að einhverju leyti rétt en þó ekki öllu því netið er jú án landamæra ef út í það er farið.

Dreifisamningar milli landa koma í sumum tilfellum í veg fyrir að hægt sé að fylgjast með íslensku sjónvarpi erlendis en rétt er að benda á að það er lítið mál að komast þar framhjá.

Lappari.com bendir á að einfaldasta leiðin til að geta horft á íslenskar útsendingar sé að nota Playmo.tv sem margir Íslendingar kannast við og hafa notað til að horfa á Netflix og Amazon Prime meðan þessar þjónustur voru ekki í boði á Íslandi. Samkvæmt heimsíðu Playmo er þetta einfalt og í mjög stuttu máli þá er þetta uppsetningarferli á þessa vegu:

  • Farðu inn á Playmo.tv og sláðu inn netfangið þitt til að hefja prufutímabil, hægt að nota þjónustuna án endurgjalds í 7 daga.
  • Síðan breytir þú DNS í tækinu sem þú ætlar að nota til að horfa með þessum leiðbeiningum en þær eru fyrir öll helstu stýrikerfi og tæki.
  • Þegar það er klárt þá ætti allt að vera komið, núna getur þú horft á RÚV í gegnum vefsíðuna þeirra eða með appi sem heitir RÚV spilari (Sarpurinn).

Þá bæta þeir viða að 365 sjónvarp appið virki líka með því að nota Playmo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Harmsaga vinsælustu klámstjörnu Pornhub – Hvar er Lana Rhoades í dag?

Harmsaga vinsælustu klámstjörnu Pornhub – Hvar er Lana Rhoades í dag?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Næsta stóra kynlífsáskorun Bonnie Blue – Er þetta líkamlega hægt?

Næsta stóra kynlífsáskorun Bonnie Blue – Er þetta líkamlega hægt?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Starfsmenn Hallgrímskirkju ráku upp stór augu í morgun

Starfsmenn Hallgrímskirkju ráku upp stór augu í morgun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jón Jónsson lifandi gína á Laugavegi

Jón Jónsson lifandi gína á Laugavegi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kanye West verður æ furðulegri – Klæddur KKK-kufli segist hann ekki hafa viljað börn með Kim Kardashian 

Kanye West verður æ furðulegri – Klæddur KKK-kufli segist hann ekki hafa viljað börn með Kim Kardashian 
Fókus
Fyrir 3 dögum

Móðir fann fyrir óhug þegar hún horfði á vinsælu þáttaröðina – Sonur hennar hafði dottið ofan í sömu holuna

Móðir fann fyrir óhug þegar hún horfði á vinsælu þáttaröðina – Sonur hennar hafði dottið ofan í sömu holuna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Unnur birti tvær myndir – Ótrúlegur árangur á tveimur árum

Unnur birti tvær myndir – Ótrúlegur árangur á tveimur árum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tónlistarmaðurinn sem er ríkari en Beyonce og Bono en fáir vita hver er

Tónlistarmaðurinn sem er ríkari en Beyonce og Bono en fáir vita hver er