fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Fókus

BÓKMENNTIR: Svikaskáldin fimm senda frá sér fagnaðarsöngva á morgun

Margrét Gústavsdóttir
Mánudaginn 18. júní 2018 09:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég er fagnaðarsöngur er nýtt ljóðverk eftir svikaskáldin Fríðu Ísberg, Melkorku Ólafsdóttur, Ragnheiði Hörpu Leifsdóttur, Sunnu Dís Másdóttur og Þóru Hjörleifsdóttur.

Bókin kemur út á kvennafrídaginn, þriðjudaginn 19. júní, og verður útgáfunni fagnað í Mengi, Óðinsgötu 2, sama dag milli kl 17 og 19.

Þar munu skáldin lesa upp úr verkinu.

Boðið verður upp á léttar veitingar og áhugasömum gefst kostur á að fjárfesta í eintaki af bókinni. Einnig má tryggja sér ljóðverkið fyrirfram á svikaskald.com og sækja bók í hófið.

Bókin er annað ljóðverk Svikaskálda, sem sendu í fyrra frá sér verkið: Ég er ekki að rétta upp hönd.

Svikaskáld er sex kvenna ljóðakollektív, skipað áðurnefndum höfundum og Þórdísi Helgadóttur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur birti nýja sjálfsmynd sem er „dæmi um konu eins og hún kemur af kúnni“

Ragnhildur birti nýja sjálfsmynd sem er „dæmi um konu eins og hún kemur af kúnni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gísli segist hafa beðið um að fara á staði handan jarðar – Lýsir því og þeim sem hann sá

Gísli segist hafa beðið um að fara á staði handan jarðar – Lýsir því og þeim sem hann sá
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“