fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fókus

Ásdís Rán sinnir erlendum aðdáendum og verður með live útsendingar frá leiknum á morgun: Svona er HM stemmningin á Íslandi

Margrét Gústavsdóttir
Föstudaginn 15. júní 2018 16:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Okkar eina sanna Ásdís Rán ætlar, líkt og flestir landsmenn, að fylgjast með leik Íslands og Argentínu á morgun.

Ekki nóg með það. Hún ætlar líka að vera með beina útsendingu á Facebook síðu sinni þar sem erlendir aðdáendur hennar fá tækifæri til að fylgjast beint með stemmningunni á litla landinu okkar:

„Svo kemur viðtal við mig á morgun í Bulgaria Today, stærsta fréttablaðinu í Búlgaríu, svo það verður gaman að tengja þetta saman,“ segir Ásdís sem ætlar annaðhvort að vera í Hjartagarðinum eða við Pedersen svítuna á morgun til að fylgjast með leiknum og stemmningunnni.

Ásdís er með rúmlega 14.000 fylgjendur á Facebook en þeir eru, líkt og keppendur á HM, frá öllum heimshornum.

Spurð að því hvernig hún reikni með að leikurinn fari svarar daman:

„3-1 fyrir Argentínu, en þetta verður flottur leikur.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Play býður Katrínu Halldóru frítt flug á annan áfangastað – Vilja fá úttekt sambærilega við Tenerife-gagnrýnina sem lét þjóðina nötra

Play býður Katrínu Halldóru frítt flug á annan áfangastað – Vilja fá úttekt sambærilega við Tenerife-gagnrýnina sem lét þjóðina nötra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ellý spáði fyrir örlögum Arnars í desember – „Heilinn í honum, hann hugsar öðruvísi en aðrir þjálfarar“

Ellý spáði fyrir örlögum Arnars í desember – „Heilinn í honum, hann hugsar öðruvísi en aðrir þjálfarar“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að ótrúlegir hlutir hafi gerst þegar hún hætti að borða ávexti, grænmeti og kolvetni

Segir að ótrúlegir hlutir hafi gerst þegar hún hætti að borða ávexti, grænmeti og kolvetni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Getur verið að úrslitum í handbolta sé viljandi hagrætt?

Getur verið að úrslitum í handbolta sé viljandi hagrætt?