fbpx
Sunnudagur 27.apríl 2025
Fókus

Ásdís Rán sinnir erlendum aðdáendum og verður með live útsendingar frá leiknum á morgun: Svona er HM stemmningin á Íslandi

Margrét Gústavsdóttir
Föstudaginn 15. júní 2018 16:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Okkar eina sanna Ásdís Rán ætlar, líkt og flestir landsmenn, að fylgjast með leik Íslands og Argentínu á morgun.

Ekki nóg með það. Hún ætlar líka að vera með beina útsendingu á Facebook síðu sinni þar sem erlendir aðdáendur hennar fá tækifæri til að fylgjast beint með stemmningunni á litla landinu okkar:

„Svo kemur viðtal við mig á morgun í Bulgaria Today, stærsta fréttablaðinu í Búlgaríu, svo það verður gaman að tengja þetta saman,“ segir Ásdís sem ætlar annaðhvort að vera í Hjartagarðinum eða við Pedersen svítuna á morgun til að fylgjast með leiknum og stemmningunnni.

Ásdís er með rúmlega 14.000 fylgjendur á Facebook en þeir eru, líkt og keppendur á HM, frá öllum heimshornum.

Spurð að því hvernig hún reikni með að leikurinn fari svarar daman:

„3-1 fyrir Argentínu, en þetta verður flottur leikur.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Bubbi kemur Unu Torfa og félögum til varnar eftir útreið hjá Símoni – „Ég trúði þeim öllum og ekkert stakk mig í augun“

Bubbi kemur Unu Torfa og félögum til varnar eftir útreið hjá Símoni – „Ég trúði þeim öllum og ekkert stakk mig í augun“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Evert: „Þar sem eru svona miklir peningar er stutt í einhvers konar spillingu“

Evert: „Þar sem eru svona miklir peningar er stutt í einhvers konar spillingu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stefán Einar og Sara Lind hafa ákveðið að skilja

Stefán Einar og Sara Lind hafa ákveðið að skilja
Fókus
Fyrir 3 dögum

Telur að Justin Bieber sé fastur í sértrúarsöfnuði

Telur að Justin Bieber sé fastur í sértrúarsöfnuði
Fókus
Fyrir 4 dögum

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sambandsráð sem öll pör ættu að heyra – „Ríða fyrst reglan“

Sambandsráð sem öll pör ættu að heyra – „Ríða fyrst reglan“