fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Fókus

Bótoxaði Meghan Markle (36) yfir sig?: Internetið andar í poka yfir andlitinu á hertogaynjunni af Sussex

Fókus
Miðvikudaginn 13. júní 2018 10:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fólkið á netinu (ekki fólkið í landinu) tapaði sér næstum síðasta sólarhringinn yfir andlitinu á hinni nýbökuðu eiginkonu Harrýs prins sem virtist hafa gersamlega bótoxað yfir sig.

Á Twitter birtist mjög dularfullt myndband af dömunni þar sem hún leit hreinlega út eins og vélmenni:

Í kjölfarið fóru af stað allskonar sögur um að hún liti ekki bara út eins og vélmennni. Nei nei, hún VÆRI vélmenni.

Blessunarlega þurfti fólkið þó ekki að vaða um í villu og svima allt of lengi því fljótlega kom skýringin í ljós.

 

Uppátækið snerist um að kynna nýja vaxmynd af dömunni sem nú hefur verið stillt upp í Madame Tussauds safninu í London.

Taraa!

Meira um þetta skemmtilega rugl, hér á vef Harpers Baazar. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sharon Osbourne dauðsér eftir Ozempic – „Þetta sýnir bara hætturnar við þessi lyf sem lofa árangri strax“

Sharon Osbourne dauðsér eftir Ozempic – „Þetta sýnir bara hætturnar við þessi lyf sem lofa árangri strax“
Fókus
Í gær

Simmi Vill segir að þetta sé stærsta kjarabótin fyrir íslenskar fjölskyldur – „Nú verð ég kallaður karlrembupungur“

Simmi Vill segir að þetta sé stærsta kjarabótin fyrir íslenskar fjölskyldur – „Nú verð ég kallaður karlrembupungur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kynlífsóðu klámstjörnunni sparkað úr landi

Kynlífsóðu klámstjörnunni sparkað úr landi
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Konur sem sætta sig við framkomu sem þær eiga ekki skilið eru kannski í samböndum sem þeim líður ekki vel í“

„Konur sem sætta sig við framkomu sem þær eiga ekki skilið eru kannski í samböndum sem þeim líður ekki vel í“