fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Fókus

TÓNLEIKAR: Netgíró keypti restina af miðunum á Guns N‘ Roses

Margrét Gústavsdóttir
Þriðjudaginn 12. júní 2018 13:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðar á tónleika Guns N‘ Roses sem verða á Laugardalsvelli þann 24. júlí næstkomandi eru nú orðnir ófáanlegir hjá tónleikahöldurum.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá tónleikahöldurum en þar segir að fyrir helgi hafi einungis verið um 2000 miðar eftir sem voru svo allir keyptir af Netgíró.

Þar hefur salan gengið vel en um tíu leytið í morgun voru í kringum þúsund miðar eftir.

Guns N‘ Roses eru nú á miðju tónleikaferðalagi sínu um Evrópu en tónleikarnir hér á landi eru þeir síðustu á ferðalagi þeirra um álfuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur
Fókus
Í gær

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“