fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fókus

LESENDABRÉF: Ingibjörg ósátt – „Hér áður fyrr bað maður bara um kaffi latte eða kapo tino og fékk bara góðan bolla“

Margrét Gústavsdóttir
Mánudaginn 28. maí 2018 11:32

Þessi stelpa ákvað að hella bara upp á heima hjá sér og drekka kaffið þar í stað þess að taka þátt í okrinu. Rétt er að taka fram að myndin er ekki af lesanda DV.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fókus barst lesendabréf á dögunum og snýst það um verðlagningu á kaffihúsum. Sú sem hér tjáir sig heitir Ingibjörg og er Sveinbjörnsdóttir. Gefum henni orðið:

„Það er þetta með kaffibollan sem ég er ekki sátt við, maður fór og fer oft á kaffihús hér áður fyrr bað maður bara um kaffi latte eð kapo tino og fékk bara góðan bolla en í dag þegar þú ferð á kaffihús er spurt hvort viltu stóran eða lítinn bolla og er verðlagið er eftir því. Ég er ekki að segja að þetta sé svona allstaðar en allavega í kringum ferðamanninn. Og svo er það verlagið á meðlætinu ein lítil tertusneið á 1100-1300 hundruð krónur mætti maður ekki bara koma með sér nesti? Svona er allt í verðlagningu í kringum ferðamanninn og bitar á okkur hinum. Allavega ætla ég ekki að styðja þetta, og þetta er alveg eins út á landi og því ekki furða ég mig ekki á minnkandi fjölda ferðamanna því Ísland er okurland og ég hef veitingamann segja við getum þetta. Vonandi vitkumst við áður en það verur of seint.“

Takk fyrir þitt innlegg Ingibjörg! Við erum sammála. Tökum bara nesti með næst. 

Lesendabréf má senda á frett (hja) dv punktur is og merkja Fókus

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“