fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fókus

Silja og Sigga: Samstilltar mæðgur í stíl

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 29. apríl 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mæðgurnar Sigþrúður Silju Gunnarsdóttir og Silja Aðalsteinsdóttir starfa báðar sem ritstjórar hjá Forlaginu.

Bókmenntafræðingurinn Silja og íslenskufræðingurinn Sigga eru einstaklega samrýndar mæðgur og deila sömu áhugamálum: áhuga á bókmenntum og íslensku og að miðla til annarra. Svo vel eru þær í takt að í vikunni mættu þær í stíl í vinnuna. Flottar og frábærar Forlagsmæðgur!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ronan Keating brjálaður: „Þú mátt drepa mann og ganga frjáls“

Ronan Keating brjálaður: „Þú mátt drepa mann og ganga frjáls“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hulda og Þorsteinn hjóla í Þorgrím Þráins – Kalla hann „risaeðlu“ og „forréttindafirrtan karl“

Hulda og Þorsteinn hjóla í Þorgrím Þráins – Kalla hann „risaeðlu“ og „forréttindafirrtan karl“