fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
Fókus

Ljósberi á leiðinni: Bubbi spenntur fyrir nýju barnabarni

Margrét Gústavsdóttir
Laugardaginn 28. apríl 2018 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Okkar eini sanni Bubbi Morthens færði aðdáendum sínum og vinum gleðifréttir í gær þegar hann tilkynnti að dóttir hans Gréta ætti von á barni í október.

Gréta Morthens, sem reynt hefur fyrir sér á tónlistarsviðinu og fetað þar með í fótspor pabba gamla, á engin börn fyrir en kærastinn hennar, og tilvonandi barnsfaðir, heitir Viktor.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Anna varla eftirspurn vegna áhugasamra kaupenda – Einstakt hús í Kópavogi

Anna varla eftirspurn vegna áhugasamra kaupenda – Einstakt hús í Kópavogi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Edda gefur töskusafn sitt til styrktar Kvennaathvarfinu

Edda gefur töskusafn sitt til styrktar Kvennaathvarfinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Myndir af leikkonunni settu allt á hliðina og nú svarar hún tröllunum fullum hálsi – Málið vekur upp spurningar um kröfur karla til kvenna

Myndir af leikkonunni settu allt á hliðina og nú svarar hún tröllunum fullum hálsi – Málið vekur upp spurningar um kröfur karla til kvenna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dennis Rodman fær það óþvegið frá dóttur sinni

Dennis Rodman fær það óþvegið frá dóttur sinni