fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
Fókus

Borðuðu á leyndasta veitingastað landsins

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 28. apríl 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sumac á Laugaveginum hefur slegið í gegn og fullt er þar öll kvöld, en litríkir og ljúffengir réttir undir áhrifum frá Líbanon og Marokkó eru töfraðir þar fram úr eldhúsinu, sem er opið svo gestir geta fylgst með eldamennskunni.

Í vikunni mátti sjá þá félaga Vilhjálm H. Vilhjálmsson hæstaréttarlögmann, Þorsteinn M. Jónsson (Steina í kók) og Jakob Frímann Magnússon Stuðmann með meiru snæða þar á leyndasta (ennþá) veitingastað landsins, veitingastaðnum ÓX, sem er nýr veitingastaður inn af Sumac.

Á Sumac mátti hins vegar sjá teiknarann og rithöfundinn Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur meðal gesta.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur
Fókus
Í gær

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“