fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
Fókus

Þrír fyrrum forsetar votta virðingu sína: Donald Trump víðsfjarri

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 22. apríl 2018 23:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útför Barböru Bush fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna fór fram á laugardag í Houston., en hún lést miðvikudaginn 18. apríl síðastliðinn.

Þrír fyrrum forsetar mættu til að votta henni virðingu sína, Barack Obama, George W. Bush, sonur hennar, og Bill Clinton. Má sjá þá á meðfylgjandi mynd ásamt eiginkonum þeirra, Michelle Obama, Laura Bush og Hillary Clinton, ásamt eftirlifandi eiginmanni Barböru, George H. W. Bush.

Athygli vekur að núverandi forseti, Donald Trump, er ekki á myndinni en hann sá sér ekki fært að mæta. Í tilkynningu frá Hvíta húsinu segir að hann hafi ekki mætt „til að forðast truflun vegna aukinnar öryggisgæslu og vegna virðingar við Bush fjölskylduna og vini og ættingja sem verða við athöfnina.“

Fjarvera forsetans kom ekki í veg fyrir að eiginkona hans, Melania Trump mætti og brosti hún sínu breiðasta aldrei þessu vant.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Stefán rifjar upp þegar hann og fleiri voru kallaðir á teppið hjá Árvakri

Stefán rifjar upp þegar hann og fleiri voru kallaðir á teppið hjá Árvakri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: ChatGPT með auga fyrir umhverfinu – Nú getur gervigreindin lýst því sem hún sér!

Fræðsluskot Óla tölvu: ChatGPT með auga fyrir umhverfinu – Nú getur gervigreindin lýst því sem hún sér!
Fókus
Fyrir 5 dögum

Barnsmissir og fleiri persónulegar sögur á nýrri plötu Grétars Matt

Barnsmissir og fleiri persónulegar sögur á nýrri plötu Grétars Matt
Fókus
Fyrir 5 dögum

Visteyri kemur prótótýpum og prufum í hringrás á HönnunarMarkaði HönnunarMars

Visteyri kemur prótótýpum og prufum í hringrás á HönnunarMarkaði HönnunarMars
Fókus
Fyrir 6 dögum

Edda Björgvins grautfúl eftir óhapp í Hafnarfirði – Viðgerðin kostaði annan handlegginn

Edda Björgvins grautfúl eftir óhapp í Hafnarfirði – Viðgerðin kostaði annan handlegginn
Fókus
Fyrir 6 dögum

Nýir veiðiþættir hefja göngu sína á DV í samstarfi við Veiðar.is

Nýir veiðiþættir hefja göngu sína á DV í samstarfi við Veiðar.is