fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fókus

50.000 kr nóttin í þessu einbýlishúsi í Vesturbænum: Davíð og Karl eru með 47 íbúðir á sínum snærum

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 19. apríl 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íbúar í Vesturbænum hafa verið heldur pirraðir yfir umgangi túrista sem leigja íbúðir í gegnum AirBnB í þessu gamla rótgróna hverfi.

Á Facebook síðu íbúanna hafa þeir deilt reynslusögum af því hversu þreytandi umgangurinn er og þá sérstaklega þegar íbúðirnar eru í fjölbýlishúsum.

Þeir Davíð og Karl eru meðal þeirra íslendinga sem sjá um útleigu íbúða á þessum vinsæla vef en þeir eru samtals með 47 íbúðir á sínum snærum.

Þar á meðal er þetta smekklega þriggja hæða einbýlishús á besta stað í Vesturbænum en nóttin á háannatíma í júlí er leigð út á 500 dollara eða um 50.000 krónur. Húsið státar af fiskibeinaparketi, marmaraflísum og fallegum garði en innbúið gæti eflaust verið meira í takt við verðið þar sem flestar mublurnar virðast komnar nokkuð til ára sinna. Hálfgerður 2000 bragur á þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Benóný eða Benjamín, hvor er það?

Benóný eða Benjamín, hvor er það?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Þessi innri gagnrýnandi er enn til staðar og segir oft: Nei, ekki taka þátt í þessu. Ekki gera þetta. En í dag fæ ég að ritskoða allt og svara honum fullum hálsi“

„Þessi innri gagnrýnandi er enn til staðar og segir oft: Nei, ekki taka þátt í þessu. Ekki gera þetta. En í dag fæ ég að ritskoða allt og svara honum fullum hálsi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragga varpar ljósi á bætiefnið sem besti kylfingur heims tekur – Mælir sterklega með því sjálf

Ragga varpar ljósi á bætiefnið sem besti kylfingur heims tekur – Mælir sterklega með því sjálf