Jóhanna Guðrún söngkona afhjúpaði leyndarmál á Facebooksíðu sinni í dag, en þann 24. desember síðastliðinn trúlofuðu hún og kærasti hennar, Davíð Sigurgeirsson, sig.
Við óskum Jóhönnu og Davíð innilega til hamingju.
„Kannski kominn tími til að opinbera þetta leyndarmál,“ skrifar Jóhanna Guðrún á Facebooksíðu sinni í dag.
Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“