Björn Jón skrifar: Hefja þarf nám í dönsku mun fyrr

Talsverðu fjaðrafoki vöktu fregnir í liðinni viku þess efnis að farga „þyrfti“ tugþúsundum eintaka af bókinni Fjallkonunni sem innihélt þjóðhátíðarljóð og greinar um fjallkonuna, allt vegna formála Katrínar Jakobsdóttur, fyrrv. forsætisráðherra. Bókin var hugarfóstur hennar, en til stóð að bókin yrði send skattgreiðendum (enda höfðu þeir greitt fyrir hana). Nú fá þeir nýja fjallkonubók með … Halda áfram að lesa: Björn Jón skrifar: Hefja þarf nám í dönsku mun fyrr