fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025

Dómarinn í Jón Baldvin málinu vildi ekkert „Simma Vill tal“ í dómsal

Heimir Hannesson
Föstudaginn 12. febrúar 2021 14:34

Samsett mynd: Villi og Simmi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinskapur virtist ríkja á milli Sigmars Guðmundssonar fréttamanns og Vilhjálms H. Vilhjálmssonar lögmanns í dómsal í vikunni. Vilhjálmur er lögmaður Jóns Baldvins í meiðyrðamáli hans gegn Aldísi Schram, Sigmari Guðmundssyni fréttamanni og RUV. Ljóst var að þeir Sigmar og Vilhjálmur þekktust og kom hlýleikinn þeirra á milli áhorfendum á óvart. Fyrr um daginn höfðu þau Jón Baldvin og Aldís Schram borið vitni.

Vilhjálmur hefur unnið sér inn nafnið „meiðyrðalögmaðurinn“ í gegnum árin og getið sér gott orð sem slíkur og því ekki óeðlilegt að þeir Sigmar og Vilhjálmur þekkist, enda Sigmar með 22 ára reynslu úr fjölmiðlabransanum. Þegar félagarnir voru farnir að nota gælunöfnin Simmi og Villi um hvorn annan sá dómarinn sig knúinn til þess að stíga inn í og biðja þá að halda sig við formlegri ávörp.

Bróðernið virtist þá orðið fullmikið fyrir háæruverðugt þinghald í héraðsdómi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

England: Tottenham tapaði gegn Forest

England: Tottenham tapaði gegn Forest
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mun snúa aftur í sumar eftir misheppnaða dvöl

Mun snúa aftur í sumar eftir misheppnaða dvöl
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Forseti Íslands setur Stóra plokkdaginn á sunnudaginn

Forseti Íslands setur Stóra plokkdaginn á sunnudaginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester United ekki séð annað eins í yfir 60 ár

Manchester United ekki séð annað eins í yfir 60 ár
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Samúðarkveðja Höllu forseta vegna fráfalls páfa veldur undrun – „Úff“

Samúðarkveðja Höllu forseta vegna fráfalls páfa veldur undrun – „Úff“