fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Hvað fær Sigríður?

Ritstjórn DV
Laugardaginn 16. mars 2019 11:00

Sigríður Á. Andersen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir atburði liðinnar viku situr Sigríður Á. Andersen eftir með pólitískt svöðusár. Sigríður hefur lengi verið umdeild en staða hennar innan Sjálfstæðisflokksins hefur verið sterk enda er hún góð vinkona vina sinna.

Sjálfstæðismenn sem falla af stalli fá gjarnan góðar stöður í kjölfarið, annaðhvort á vegum hins opinbera eða í einkageiranum. Geir H. Haarde var gerður að sendiherra í Washington, Davíð Oddsson að ritstjóra Morgunblaðsins og Hanna birna að formanni utanríkismálanefndar og starfar hún nú sem sérstakur ráðgjafi UN Women.

Ætla má að Sigríður fái einnig góða stöðu, annaðhvort í þinginu eða annars staðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Stakk lögregluna af en gómaður í kannabisskýi sama dag – „You guys are slow“

Stakk lögregluna af en gómaður í kannabisskýi sama dag – „You guys are slow“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Réðst á lögreglumann hjá bráðamóttökunni

Réðst á lögreglumann hjá bráðamóttökunni
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Dagur kveður borgarstjórn eftir nær aldarfjórðung – „Ég elska Reykjavík“

Dagur kveður borgarstjórn eftir nær aldarfjórðung – „Ég elska Reykjavík“
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Svona kúkar maður á Suðurskautslandinu

Svona kúkar maður á Suðurskautslandinu
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Leigusali í Grindavík vildi ekki gefa eftir leiguna þar sem vel væri hægt að búa í bænum

Leigusali í Grindavík vildi ekki gefa eftir leiguna þar sem vel væri hægt að búa í bænum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ancelotti blæs á sögusagnirnar

Ancelotti blæs á sögusagnirnar
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Gróf pólitísk ritskoðun vekur reiði og vangaveltur um endalok tjáningarfrelsisins – „Eitthvað hræðilegt átti sér stað á meðan við vorum í burtu“

Gróf pólitísk ritskoðun vekur reiði og vangaveltur um endalok tjáningarfrelsisins – „Eitthvað hræðilegt átti sér stað á meðan við vorum í burtu“