fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

Miðflokkurinn er ódrepandi

Ritstjórn DV
Föstudaginn 4. janúar 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær síðustu skoðanakannanir á fylgi flokkanna hafa sýnt svo ekki verður um villst að Miðflokkurinn er ódrepandi. Í þeirri fyrri fékk hann tæplega fimm prósent og í þeirri seinni tæplega sex. Ætla mætti að rúmlega helmingun á fylgi sé verulegt áfall fyrir flokk en kannanirnar sýna að lægstu mörk flokksins myndu koma nokkrum fulltrúum á þing í kosningum.

Mál eins og Klaustursmálið hefði hæglega getað drepið annan flokk. Ef þetta hefðu til dæmis verið fulltrúar Viðreisnar væri sá flokkur svifinn til forfeðra sinna. En persónufylgi Sigmundar Davíðs er slíkt að töluvert stór hluti þjóðarinnar myndi vaða eld og brennistein fyrir hann og trúa hvaða samsæriskenningu sem hann setur fram. Það var því rétt ákvörðun fyrir hann að taka málið á hnefanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Segir stjórnarsáttmálann rýran og Flokkur fólksins hafi gefið mikið eftir

Segir stjórnarsáttmálann rýran og Flokkur fólksins hafi gefið mikið eftir
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Arsenal fyrsta enska liðið til að afreka þetta

Arsenal fyrsta enska liðið til að afreka þetta
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Albert kynntist umdeildri stórstjörnu og hafði þetta að segja um hann

Albert kynntist umdeildri stórstjörnu og hafði þetta að segja um hann
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Hér átti merkur atburður sér kannski stað fyrir 1,5 milljónum ára

Hér átti merkur atburður sér kannski stað fyrir 1,5 milljónum ára