fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025

Baugur að rísa á ný?

Ritstjórn DV
Föstudaginn 25. janúar 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er róið að því öllum árum að koma Jóni Ásgeiri Jóhannessyni aftur í stjórn Haga. Eins og greint hefur verið frá bauð Jón sig fram á dögunum en fékk ekki náð fyrir augum tilnefningarnefndar. Meirihlutaeigendur eru lífeyrissjóðirnir og Samherji en félög tengd Ingibjörgu, konu Jóns, sjöundi stærsti hluthafinn.

Þegar eru farnir að birtast hneykslunarpistlar á stjórnarkjörinu frá valdamiklu fjölmiðlafólki með tengsl inn í stjórnmálin. Er Jón þar málaður sem litli maðurinn gegn valdinu. Væntanlega líður ekki á löngu þar til fleiri birtast og að Jón verði trommaður upp í stjórnina. Spurningin er sú hvort Baugur sé að rísa á ný og athyglisvert verður að fylgjast með hvort tilboð verði gert í einn af bönkunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Missouri stefnir Starbucks – Segir að fjölbreytileikastefnan hafi komið niður á viðskiptavinum

Missouri stefnir Starbucks – Segir að fjölbreytileikastefnan hafi komið niður á viðskiptavinum
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 klukkutímum

Óttar Guðmundsson skrifar: Klæðnaður þingmanna

Óttar Guðmundsson skrifar: Klæðnaður þingmanna
433
Fyrir 14 klukkutímum

Brentford slátraði nýliðunum í fyrsta leik helgarinnar

Brentford slátraði nýliðunum í fyrsta leik helgarinnar
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Sagt hún væri með glútenofnæmi en greind með 4. stigs ristilkrabbamein – „Ég vil vera þessi 5%“

Sagt hún væri með glútenofnæmi en greind með 4. stigs ristilkrabbamein – „Ég vil vera þessi 5%“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Íslendingar lýsa hvernig þeir svindluðu á prófi – „Að sitja fremst þýddi líka að kennarinn grunaði mig aldrei“

Íslendingar lýsa hvernig þeir svindluðu á prófi – „Að sitja fremst þýddi líka að kennarinn grunaði mig aldrei“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bauð besta vini sínum í frí með sér og eiginkonunni – Allt breyttist þegar hann komst að því hvað þau gerðu þegar hann sá ekki til

Bauð besta vini sínum í frí með sér og eiginkonunni – Allt breyttist þegar hann komst að því hvað þau gerðu þegar hann sá ekki til
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola sýnir enga miskunn og íhugar að losa átta stjörnur í sumar

Guardiola sýnir enga miskunn og íhugar að losa átta stjörnur í sumar
Eyjan
Fyrir 18 klukkutímum

Guðrún Hafsteinsdóttir: Nú hefur flokkurinn sem kennir sig við atvinnulífið tækifæri til að kjósa sér formann úr atvinnulífinu

Guðrún Hafsteinsdóttir: Nú hefur flokkurinn sem kennir sig við atvinnulífið tækifæri til að kjósa sér formann úr atvinnulífinu
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Erlingur segir að stórar spurningar blasi við Íslendingum

Erlingur segir að stórar spurningar blasi við Íslendingum
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Heitir þú Jóhann, Kristófer eða Guðrún? Þá gætir þú átt inni pening

Heitir þú Jóhann, Kristófer eða Guðrún? Þá gætir þú átt inni pening