fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025

Jón að reyna að sprengja stjórnina?

Ritstjórn DV
Laugardaginn 27. apríl 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Gunnarsson fer nú fremstur í flokki þeirra þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem gagnrýna Svandísi Svavarsdóttur vegna áherslu á að fjármagn renni fyrst og fremst til opinberrar heilbrigðisþjónustu. Á meðan fari fjármagn til sjálfstætt starfandi fyrirtækja dvínandi. Jón hefur verið andlit þessarar baráttu, bæði á ritvellinum og í viðtölum.

Þessi deila stjórnarflokkanna kemur upp á versta tíma, í orkupakkastorminum miðjum þar sem ríkisstjórnin er með bæði stjórnarandstöðuna og marga af eigin kjósendum og grasrótarfólki á móti sér.

Jón var ekki sáttur við stjórnarmyndunina þegar ljóst var að hann myndi missa ráðherrastól. Hefur hann þegar sýnt upphlaupstakta í vegtollamálinu og nú heggur hann áfram í samstarfsflokkana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Heitir þú Jóhann, Kristófer eða Guðrún? Þá gætir þú átt inni pening

Heitir þú Jóhann, Kristófer eða Guðrún? Þá gætir þú átt inni pening
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Þetta ætlar nýr meirihluti í borginni að gera

Þetta ætlar nýr meirihluti í borginni að gera
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Hafði ekki erindi sem erfiði eftir að mistókst að vinna bug á fýlusvipnum

Hafði ekki erindi sem erfiði eftir að mistókst að vinna bug á fýlusvipnum
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Ragnhildur segir okkur ekki þurfa meiri skömm – „Aðra daga er allt í skrúfunni á síðustu stundu“

Ragnhildur segir okkur ekki þurfa meiri skömm – „Aðra daga er allt í skrúfunni á síðustu stundu“