fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Bein Þórdísar

Ritstjórn DV
Laugardaginn 29. desember 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öllum er það ljóst að meirihlutasamstarfið í borginni stendur nú á brauðfótum. Öll spjót standa á borgarstjóra sem ætlar sér ekki að axla neina ábyrgð og reyna frekar að bíða af sér storminn. Það er aftur á móti ekki örvadrífa andstæðinganna sem hann þarf að hafa áhyggjur af heldur samstarfsfólk sitt sem ókyrrist með hverri mínútunni sem líður.

Nú horfa margir á Þórdísi Lóu og velta fyrir sér hennar pólitísku beinabyggingu. Ætlar hún að pakka í vörn með Degi eða taka sjálf frumkvæðið. Allir vita að hún hefur ekki geð til að vinna með Vigdísi Hauks eða Sósíalistum. Hún gæti hins vegar sparkað Samfylkingunni út og tekið Sjálfstæðismenn inn og leitt nýjan meirihluta. Sjálfstæðismenn myndu sætta sig við hvað sem er, en Píratar þyrftu að fá veglega umbun í ráðum og nefndum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Þorsteinn Pálsson leiðréttir Össur: Nei, Össur, það er ekki Viðreisn heldur Samfylkingin sem hallar sér til hægri

Þorsteinn Pálsson leiðréttir Össur: Nei, Össur, það er ekki Viðreisn heldur Samfylkingin sem hallar sér til hægri
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Andri framlengir í Garðabæ

Andri framlengir í Garðabæ
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Sagður hafa átt samtal við Amorim um að koma til United

Sagður hafa átt samtal við Amorim um að koma til United
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Þingmannsefni vill ekki mölunarverksmiðju

Þingmannsefni vill ekki mölunarverksmiðju
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Hvar er Svanberg? – Telur elskhuga eiginkonu Geirfinns hafa lykilupplýsingar í málinu – Hefur farið huldu höfði í Þýskalandi

Hvar er Svanberg? – Telur elskhuga eiginkonu Geirfinns hafa lykilupplýsingar í málinu – Hefur farið huldu höfði í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool er að setja allt á fullt og vilja kaupa hann í janúar

Liverpool er að setja allt á fullt og vilja kaupa hann í janúar
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Kirkjugarður Hafnarfjarðar að breytast í bílakirkjugarð

Kirkjugarður Hafnarfjarðar að breytast í bílakirkjugarð