fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Í hvað fara vegtollarnir?

Ritstjórn DV
Föstudaginn 14. desember 2018 11:00

Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra samgangna- og sveitastjórnarmála

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkisstjórnin hyggst nú keyra samgönguáætlun í gegn í skjóli þess að stjórnarandstaðan er í henglum vegna hneykslismála. Það sem hæst ber á góma í áætluninni eru vegtollar sem munu væntanlega verða settir upp á helstu umferðaræðum út og inn á höfuðborgarsvæðið.

Sigurður Ingi samgönguráðherra gefur fögur heit um að tollurinn renni í „stórt stökk“ í vegaframkvæmdum á suðvesturhorninu, sem ekki er vanþörf á. Í ljósi fyrri reynslu er hins vegar líklegt að tollarnir verði fremur varanlegur tekjupóstur fyrir ríkið. Í raun aukaskattur á þá sem nota vegina. Sérstaklega þá fjölmörgu sem búa í nágrannasveitarfélögunum en starfa í borginni.

Til samanburðar má nefna útvarpsgjaldið. Ekki nema brot af því rennur í raun og veru til Ríkisútvarpsins. Restin fer í almennan rekstur ríkisins þrátt fyrir að vera kallað útvarpsgjald.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City staðfestir nýjan samning við Guardiola – Engin klásúla til að rifta

City staðfestir nýjan samning við Guardiola – Engin klásúla til að rifta
Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum

Sigurður Ingi hjólar af krafti í Sjálfstæðisflokkinn – „Þá hefðum við átt að segja nú er nóg komið“

Sigurður Ingi hjólar af krafti í Sjálfstæðisflokkinn – „Þá hefðum við átt að segja nú er nóg komið“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Pútín-skandall í Moskvu – Tík!

Pútín-skandall í Moskvu – Tík!
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Verðbólga og vextir: Raunvextir hækka enn – hallarekstur ríkissjóðs sökudólgurinn – líka krónan

Verðbólga og vextir: Raunvextir hækka enn – hallarekstur ríkissjóðs sökudólgurinn – líka krónan
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Virknin í gosinu stöðug – Hraunið á bílastæði Bláa Lónsins enn á hreyfingu

Virknin í gosinu stöðug – Hraunið á bílastæði Bláa Lónsins enn á hreyfingu
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Pútín gefur Norður-Kóreumönnum óvenjulega gjöf

Pútín gefur Norður-Kóreumönnum óvenjulega gjöf