fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Nýr formaður SÍS tilheyrir B-fólkinu

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 7. október 2018 15:00

Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Samsett mynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði, var nýlega kjörin formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Hún er fyrst kvenna til að gegna því embætti í rúmlega 70 ára sögu sambandsins. Hún er Hvergerðingur í húð og hár, menntuð sem kerfisfræðingur og hefur starfað mikið með menntamál ásamt því að hafa setið í stjórn SÍS í meira en áratug.

Það sem færri vita er að hún er tilheyrir svokölluðu B-fólki, fólki sem vill vakna seinna og fara seinna að sofa. Þegar þingflokkur Bjartrar framtíðar lagði fram frumvarp um að breyta klukkunni á sínum tíma sendi Aldís inn persónulega umsögn þar sem hún bað þingmenn vinsamlegast að breyta ekki klukkunni því þá hyrfi sólarglætan síðdegis. „Við B-fólkið yrðum fyrir gríðarlegum vonbrigðum ef að þessi breyting yrði að veruleika,“ sagði Aldís og bætti við broskalli ætluðum þingmönnum velferðarnefndar. B-fólk á Íslandi á því minnst einn opinberan fulltrúa í efri lögum stjórnmálanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Haraldur Ólafsson skrifar: Nei, Thomas, þetta er ekki svona

Haraldur Ólafsson skrifar: Nei, Thomas, þetta er ekki svona
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Læknir segir mikilvægt að venja sig af þessu ef blóðþrýstingurinn er of hár

Læknir segir mikilvægt að venja sig af þessu ef blóðþrýstingurinn er of hár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
Pressan
Fyrir 19 klukkutímum

Viltu léttast? Svona mikla hreyfingu þarf til

Viltu léttast? Svona mikla hreyfingu þarf til
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líklega að hætta eftir fimm ára martröð

Líklega að hætta eftir fimm ára martröð