fbpx
Föstudagur 14.mars 2025

Simmi Vill og Óli Valur

Ritstjórn Eyjunnar
Föstudaginn 21. júní 2019 15:45

Sigmar Vilhjálmsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orðið á götunni er að  Óli Valur Steindórsson, eigandi Hlöllabáta, sé meðfjárfestir í nýjum pizza-veitingastað sem greint var frá á þessum vettvangi fyrir skömmu.

Þá var orðið á götunni að Þórarinn Ævarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Ikea og Dominos, kæmi að rekstrinum með Sigmari Vilhjálmssyni athafnamanni, en Þórarinn sver það af sér í viðtali við DV og hyggst leyfa blaðinu að birta af sér nektarmyndir reynist orð hans ekki sönn. Vonandi kemur ekki til þess.

Orðið á götunni segir að fyrsti staðurinn verði opnaður í Mosfellsbæ, þar sem Arion-banki var áður til húsa, en staðurinn mun vera hluti af California Pizza Kitchen keðjunni Bandarísku, en einnig stendur til að Hlöllabátar opni þar stað.

Mun Sigmar því fara í beina samkeppni við Blackbox pizza sem nýverið opnaði stað í Mosfellsbæ einnig, en meðal eigenda Blackbox er Jóhannes Ásbjörnsson, sem einnig rekur Shake&pizza, Keiluhöllina og Hamborgarafabrikkuna, sem hann stofnaði einmitt með Sigmari Vilhjálmssyni.

Orðið á götunni er að ekki sé eintóm hamingja með þessa tilhögun Sigmars í fyrrum herbúðum hans, því hún sé mögulega í trássi við samning sem hann gerði þegar Sigmar var keyptur út úr fyrirtækinu, þess efnis að hann kæmi ekki nálægt veitingarekstri í ákveðinn tíma, en Sigmar seldi hlut sinn í maí í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Droppaði bombu í beinni – Minntist á mennina sem héldu framhjá með ömmu og konu bróður síns

Droppaði bombu í beinni – Minntist á mennina sem héldu framhjá með ömmu og konu bróður síns
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar Meistaradeildar spilin sín – Meiri líkur á að Arsenal vinni keppnina en Real Madrid

Ofurtölvan stokkar Meistaradeildar spilin sín – Meiri líkur á að Arsenal vinni keppnina en Real Madrid
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Einn handtekinn til viðbótar vegna morðrannsóknar á Suðurlandi

Einn handtekinn til viðbótar vegna morðrannsóknar á Suðurlandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Látbragð Vini Jr í gær vakti mikla athygli – Fór illa í marga

Látbragð Vini Jr í gær vakti mikla athygli – Fór illa í marga
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Elliði tjáir sig um manndrápsmálið – „Eftir voveifilegan atburð getur samfélagið fundið leiðir til að standa saman“

Elliði tjáir sig um manndrápsmálið – „Eftir voveifilegan atburð getur samfélagið fundið leiðir til að standa saman“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Guðmundur Elís fær þriggja ára dóm – Hefur áður verið dæmdur fyrir gróft ofbeldi gegn kærustum og barnsmóður

Guðmundur Elís fær þriggja ára dóm – Hefur áður verið dæmdur fyrir gróft ofbeldi gegn kærustum og barnsmóður
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Dósasöfnun fótboltadrengja stolið –  „Þetta var mjög sárt fyrir þá, þetta er ekkert smá mikil vinna fyrir svona unga stráka“

Dósasöfnun fótboltadrengja stolið –  „Þetta var mjög sárt fyrir þá, þetta er ekkert smá mikil vinna fyrir svona unga stráka“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Halla Gunnarsdóttir sigraði með 46% atkvæða

Halla Gunnarsdóttir sigraði með 46% atkvæða