fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Jón að taka við Icelandair ?

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 4. september 2018 12:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orðið á götunni er að búið sé að ákveða hver verði næsti forstjóri Icelandair Group. Björgólfur Jóhannsson, fráfarinn forstjóri fyrirtækisins, sagði af sér vegna slæmrar afkomu þess á liðnum mánuðum og axlaði þar með ábyrgð sem sjaldséð er á Íslandi.

Þá er Jón Björnsson hættur sem forstjóri Festar. Þar tekur við Eggert Þór Kristófersson, en Jón verður þó áfram stjórnarformaður Krónunnar.

Orðið á götunni er að Jón Björnsson verði nýr forstjóri Icelandair Group. Hann hafi reynslu og þekkingu sem nýtist í starfinu og einnig hjálpi stjórnarformennska hans í Krónunni til að halda uppi ímynd Icelandair sem lággjaldaflugfélags á lofti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 klukkutímum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sér íslenskir skattar og yndi stjórnlyndra flokka

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sér íslenskir skattar og yndi stjórnlyndra flokka
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Þótti dóttirin vera „of falleg til að geta verið dóttir hans“ – DNA-próf afhjúpaði ótrúlegan sannleikann

Þótti dóttirin vera „of falleg til að geta verið dóttir hans“ – DNA-próf afhjúpaði ótrúlegan sannleikann
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrstu myndir af gosinu úr þyrlu Landhelgisgæslunnar

Fyrstu myndir af gosinu úr þyrlu Landhelgisgæslunnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gerrard sækir sér nýjan aðstoðarmann til Sádí Arabíu

Gerrard sækir sér nýjan aðstoðarmann til Sádí Arabíu
Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Sigmundur Davíð vísar frétt Vísis á bug – „Það er stuð á Akureyri!“

Sigmundur Davíð vísar frétt Vísis á bug – „Það er stuð á Akureyri!“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Taka líklega ákvörðun um uppsagnarákvæði Hareide eftir viku

Taka líklega ákvörðun um uppsagnarákvæði Hareide eftir viku
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telja ættartengsl við formann KSÍ ekki tengjast skoðun Lárusar

Telja ættartengsl við formann KSÍ ekki tengjast skoðun Lárusar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Andri Hjörvar ráðinn í stórt starf hjá HK

Andri Hjörvar ráðinn í stórt starf hjá HK
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Ákærð fyrir stórfellda líkamsárás á starfsmann Vinakots

Ákærð fyrir stórfellda líkamsárás á starfsmann Vinakots
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Bjarni framlengir við KA