fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025

Tan á Tene

Ritstjórn DV
Föstudaginn 16. mars 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orðið á götunni er að Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hafi skroppið í sólina á Tenerife. Það er hollt og nauðsynlegt hverjum þingmanni að taka sér hvíld frá amstri dagsins og hlaða rafhlöðurnar fyrir átökin framundan. Svokölluð nefndarvika er ágæt til þess fallin að kúpla sig út og njóta lífsins, en Brynjar er ekki formaður neinnar nefndar og getur því legið áhyggjulaus í sólinni, á fullum launum, þar sem hann kallaði ekki eftir varamanni.

Hver veit nema Brynjar taki við keflinu sem Árni Páll Árnason skildi eftir sig á þinginu, en hann þótti jafnan vera hörundsdekkri en almennt gengur og gerist og eðlilegt þykir, meðal bleiknefja á Alþingi. Var gjarnan talað um dökkbrúna Chesterfield sófa í því sambandi. Hvort brúnka Brynjars komist á sama stall og Árna Páls verður þó að teljast ólíklegt, þar sem Árni Páll útskýrði sjálfur að hann væri einfaldlega þannig af guði gerður, meðan Brynjar þarf að treysta á sællega sólbrúnku, eða tvöfaldan túrbótíma í ljósabekk. Með nýjum perum.

 

Ertu með athyglisverða ábendingu?
Sendu okkur póst á ordid@eyjan.is – fyllsta trúnaðar gætt.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Koma af fjöllum í máli Alfreðs: „Við erum al­veg blind gagn­vart geðsviði LSH“

Koma af fjöllum í máli Alfreðs: „Við erum al­veg blind gagn­vart geðsviði LSH“
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Koma Mourinho til varnar eftir atvik vikunnar – „Hvernig getur faðir minn verið rasisti“

Koma Mourinho til varnar eftir atvik vikunnar – „Hvernig getur faðir minn verið rasisti“
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 klukkutímum

Thomas Möller skrifar: Þéttum raðirnar í Evrópu!

Thomas Möller skrifar: Þéttum raðirnar í Evrópu!
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool með níu og hálfan fingur á titlinum eftir sigur í kvöld

Liverpool með níu og hálfan fingur á titlinum eftir sigur í kvöld
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skemmdarvargurinn í Mosfellsbæ gaf sig fram nokkrum dögum eftir verknaðinn – „Hann iðrast mjög“

Skemmdarvargurinn í Mosfellsbæ gaf sig fram nokkrum dögum eftir verknaðinn – „Hann iðrast mjög“
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Hjón í óþægilegri stöðu í löngu flugi – Sátu við hliðina á líki

Hjón í óþægilegri stöðu í löngu flugi – Sátu við hliðina á líki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony sleppur við leikbann eftir rautt spjald

Antony sleppur við leikbann eftir rautt spjald
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Afmyndaðist eftir fjögurra ára kókaínnotkun – „Mér hryllti við útliti mínu“

Afmyndaðist eftir fjögurra ára kókaínnotkun – „Mér hryllti við útliti mínu“