fbpx
Miðvikudagur 19.febrúar 2025

Jón að taka við Icelandair ?

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 4. september 2018 12:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orðið á götunni er að búið sé að ákveða hver verði næsti forstjóri Icelandair Group. Björgólfur Jóhannsson, fráfarinn forstjóri fyrirtækisins, sagði af sér vegna slæmrar afkomu þess á liðnum mánuðum og axlaði þar með ábyrgð sem sjaldséð er á Íslandi.

Þá er Jón Björnsson hættur sem forstjóri Festar. Þar tekur við Eggert Þór Kristófersson, en Jón verður þó áfram stjórnarformaður Krónunnar.

Orðið á götunni er að Jón Björnsson verði nýr forstjóri Icelandair Group. Hann hafi reynslu og þekkingu sem nýtist í starfinu og einnig hjálpi stjórnarformennska hans í Krónunni til að halda uppi ímynd Icelandair sem lággjaldaflugfélags á lofti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Pillurnar fljúga á Hlíðarenda eftir harðorða yfirlýsingu vegna Gylfa – „Óþarfi að láta málin enda í illindum“

Pillurnar fljúga á Hlíðarenda eftir harðorða yfirlýsingu vegna Gylfa – „Óþarfi að láta málin enda í illindum“
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum
Nýtt hlutverk Svala
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stórstjarna Barcelona mætti of seint og fór í agabann

Stórstjarna Barcelona mætti of seint og fór í agabann
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Hættuleg líkamsárás á skemmtistað

Hættuleg líkamsárás á skemmtistað
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins sektuð um fimm milljónir fyrir að brjóta lög

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins sektuð um fimm milljónir fyrir að brjóta lög
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Reka hvernig áróðursherferð með tengsl við Rússland átti að grafa undan stuðningi við Úkraínu – Nota mótmæli sér í hag

Reka hvernig áróðursherferð með tengsl við Rússland átti að grafa undan stuðningi við Úkraínu – Nota mótmæli sér í hag