fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Engin bréf að fá

Orðið
Miðvikudaginn 15. febrúar 2017 14:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair og formaður Samtaka atvinnulífsins

Orðið á götunni er að staðan sé nokkuð undarleg þegar kemur að hlutabréfum í Icelandair Group og gengi þeirra í Kauphöll Íslands.

Kunnara er en frá þurfi að segja, að bréf í Icelandair hafi fallið mikið í verði upp á síðkastið og spenna fyrir komandi aðalfundi félagsins, þar sem líklegt er að einhverjir stjórnarmenn yfirgefi sviðið og aðrir komi í þeirra stað.

Skýrt hefur verið frá ýmsum aðilum sem eru að safna bréfum í aðdraganda fundarins. En nú ber svo við, að fáir eru á seljendahliðinni. Ekki virðast margir tilbúnir að selja á núverandi gengi og alls ekki þeir sem eiga stórar stöður í félaginu.

Sérfróður aðili á markaðnum sagði í gær, að afkomuviðvörun á dögunum hafi réttlætt ákveðna verðlækkun á bréfum í félaginu, en ekki núverandi gengi. Félagið sé gríðarlega fjársterkt og eigi miklar eignir. Það skýri þá stöðu sem komin er upp, að hluthafar haldi nú að sér höndum og vonist eftir því að landið fari að rísa á ný.

Ertu með athyglisverða ábendingu?
Sendu okkur póst á ordid@eyjan.is – fyllsta trúnaðar gætt.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Þessir tíu leikskólar hafa samþykkt að fara í verkfall 10. desember

Þessir tíu leikskólar hafa samþykkt að fara í verkfall 10. desember
Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Maðurinn sem sviðsetti dauða sinn og yfirgaf konu og börn vill ekki segja hvar í Evrópu hann er

Maðurinn sem sviðsetti dauða sinn og yfirgaf konu og börn vill ekki segja hvar í Evrópu hann er
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Óánægjan með Einar og meirihlutann í borginni fer vaxandi en flokkarnir tapa mjög misjafnlega á því

Óánægjan með Einar og meirihlutann í borginni fer vaxandi en flokkarnir tapa mjög misjafnlega á því
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Breiðablik staðfestir komu Valgeirs

Breiðablik staðfestir komu Valgeirs
Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Stórtíðindi í nýrri könnun: Viðreisn spólar fram úr Samfylkingu – Framsókn á útleið?

Stórtíðindi í nýrri könnun: Viðreisn spólar fram úr Samfylkingu – Framsókn á útleið?
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Fjör og flottheit á forsýningu IceGuys 2

Fjör og flottheit á forsýningu IceGuys 2